Fara á efnissvæði

Unglingalandsmót

Fréttir

Unglingalandsmót

10. júlí 2017

Margir keppa í 3-4 greinum á Unglingalandsmóti UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. En hvað veistu um Unglingalandsmót UMFÍ? Hugmyndin að Unglingalandsmóti UMFÍ kom fyrst fram hjá Ungmennasambandi Eyjafjarðar (UMSE) árið 1991.

06. júlí 2017

Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ

Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.- 6. ágúst. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) heldur mótið með UMFÍ.

05. júlí 2017

Rósa: „Mér finnst æðislegt að vera sjálfboðaliði“

Rósa Marinósdóttir var heiðruð vegna skeleggrar framgöngu sem sjálfboðaliði á Unglingalandsmótinu í Borgarnesi 2016. Hún gekk tugi kílómetra á hverjum degi. Öll fjölskylda Rósu vann á mótinu. Sjálf vinnur hún fjölmarga daga á ári sem sjálfboðaliði.

05. júlí 2017

Svona verður þú sjálfboðaliði á Unglingalandsmóti UMFÍ 2017

Framlag sjálfboðaliða er ómetanlegur þáttur á Unglingalandsmóti UMFÍ. Ungmennafélagshreyfingin hefur í áraraðir verið drifin áfram af öflugu hugsjónarstarfi sjálboðaliðans.

03. júlí 2017

Fimmtíu Íslendingar frá UMFÍ kynna sér landsmót Dana

„Það er mjög áhugavert að sjá hversu vel borgaryfirvöld í Álaborg vinna með íþróttahreyfingunni að landsmótinu og hvað borgarbúar tóku mikinn þátt í mótinu. Þetta var allt saman mjög grand,“ segir Gunnar Gunnarsson, formaður Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA) og stjórnarmaður í UMFÍ.