Fara á efnissvæði
30. júlí 2022

Allskonar tímasetningar í einstaklingsgreinum

Þá er annar dagur Unglingalandsmóts UMFÍ runninn upp. Nokkrar einstaklingsgreinar eru á dagskrá eins og borðtennis, rafíþróttir, hestaíþróttir, sund, stafsetning, bogfimi, biathlon og frisbígolf.

Við vekjum athygli á að tímasetningar í dagskrá gilda nema annað sé tekið fram.

Í biathloni hefst keppni klukkan 13:00. Þátttakendur geta mætt klukkan 12:30 og prófað greinina.

Í bogfimi gildir eftirfarandi:

Opinn flokkur.  11- 14 ára  kl 14:00 til 15:15.

Opinn flokkur 15-18 ára kl 15:15 til 16.30.

Lokaður flokkur allir. Kl 16:30 til 17:00.

Í sundi má sjá tímaseðla hér. Vakin er jafnframt athygli á því að tímaseðlar í sundi eru hér: Tímaseðlar í sundi