Fara á efnissvæði

UMFÍ

Mannauður

UMFÍ byggir á öflugu sjálfboðaliðastarfi

Mannauður innan UMFÍ er mikill og góður.

UMFÍ leggur áherslu á gott skipulag. Fagleg vinnubrögð og að þau séu gagnsæ og skilvirk með ábyrgð og lýðræði að leiðarljósi. Stuðlað er að vellíðan og góðum starfsanda þar sem öflug liðsheild vinnur af metnaði að því að bæta starfsemi ungmennafélagshreyfingarinnar.

Markmið UMFÍ er að starfsfólk hafi þverfaglega þekkingu, sé fjölbreyttur og samhæfður með viðeigandi ólíka styrkleika og sérhæfingu.