Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
02. október 2024
Forvarnardagurinn í dag
Ernir Daði Arnbergz Sigurðsson og Karen Hulda Finnsdóttir voru fulltrúar ungu kynslóðarinnar á Forvarnardeginum sem settur var í Ingunnarskóla í Grafarholti í dag. Þau héldu ávarp á fundinum þar sem þau lýstu kostum skipulags íþrótta- og æskulýðsstarfs.
02. október 2024
Tveir nýir í hreyfingunni
Tveir nýir framkvæmdastjórar hófu störf hjá íþróttafélögum í gær. Guðmundur G. Sigurbergsson hefur tekið við hjá ungmennafélaginu Fjölnir í Grafarvogi og Bjarki Eiríksson er nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins Heklu á Suðurlandi.
02. október 2024
Fullt hús með ráðningu Sigríðar Ingu
„Mér lýst rosalega vel á þetta verkefni. Það verður gaman að kynnast því góða fólki sem rekur íþróttahreyfinguna um allt land,“ segir Sigríður Inga Viggósdóttir, sem hefur verið ráðin sem svæðisfulltrúi á svæðisstöð íþróttahreyfingarinnar á Norðurlandi vestra.
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ