Kynjaskipting þátttakenda á Unglingalandsmóti 2019 var mjög jöfn.
Ungt fólk og lýðræði á Laugarvatni í september
Við lifum á aldeilis sérkennilegum tímum. Ungmennaráð UMFÍ ætlaði að halda ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði í vor. Það gekk auðvitað ekki vegna samkomubannsins og henni frestað. Nú skellum við okkur í þetta! Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði verður haldin á Laugarvatni dagana 16. – 18. september.