Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
11. október 2024
45. sambandsráðsfundur UMFÍ 2024
Sambandsráðsfundur UMFÍ fer fram í félagsheimilinu Þinghamri á Varmalandi í Borgarfirði á morgun, laugardaginn 12. október. Þetta er 45. sambandsráðsfundur UMFÍ og er fundurinn æðsta vald í málefnum UMFÍ á milli sambandsþinga.
02. október 2024
Forvarnardagurinn í dag
Ernir Daði Arnbergz Sigurðsson og Karen Hulda Finnsdóttir voru fulltrúar ungu kynslóðarinnar á Forvarnardeginum sem settur var í Ingunnarskóla í Grafarholti í dag. Þau héldu ávarp á fundinum þar sem þau lýstu kostum skipulags íþrótta- og æskulýðsstarfs.
02. október 2024
Tveir nýir í hreyfingunni
Tveir nýir framkvæmdastjórar hófu störf hjá íþróttafélögum í gær. Guðmundur G. Sigurbergsson hefur tekið við hjá ungmennafélaginu Fjölnir í Grafarvogi og Bjarki Eiríksson er nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins Heklu á Suðurlandi.
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ