Fara á efnissvæði

Unglingalandsmót

Fréttir

Unglingalandsmót

19. júlí 2024

Geta amma og afi tekið þátt í Unglingalandsmóti?

Amma og afi og frændur og frænkur geta verið á tjaldsvæðinu með Siggu litlu og Nonna á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Enda er mótið fjölskylduhátíð. Aðeins þarf að greiða fyrir rafmagn á svæðinu.

12. júlí 2024

Líf og fjör að vera sjálfboðaliði á Unglinglandsmóti

Mikill fjöldi öflugra sjálfboðaliða tryggir að allt gengur eins og í sögu á Unglingalandsmóti UMFÍ. Mótið fer fram um verslunarmannahelgina. Ef þú vilt vinna sem sjálfboðaliði við mótið og styrkja þitt félag þá geturðu skráð þig hér.

12. júlí 2024

Fjórða skipti GDRN á Unglingalandsmót

„Þetta verður bara æðislegt. Það er svo gaman að spila fyrir ungt fólk,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörða, betur þekkt sem GDRN. Hún er á meðal fjölda tónlistarfólks sem kemur fram á Unglingalandsmóti UMFÍ.

09. júlí 2024

Hvernig gengur skráning á Unglingalandsmót?

Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Skráningin gengur almennt mjög vel. En eins og alltaf geta því miður getur komið upp tæknilegt vesen, sem fáir hafa gaman að. 

08. júlí 2024

Fjölskyldan skemmtir sér á Unglingalandsmóti

Mikið er lagt upp úr því að fjölskyldan hafi gaman á Unglingalandsmóti UMFÍ og margt í boði fyrir systkini þátttakenda, að sögn Bjarneyjar Lárudóttur Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB).

04. júlí 2024

Skráning hafin á  Unglingalandsmótið

Opið er fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Í boði er keppni í 18 íþróttagreinum og allskonar afþreyingu. Tjaldsvæði fylgir með miðakaupum fyrir alla fjölskylduna!

20. júní 2024

Silja er verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ

„Ég mætti á mitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ með fjölskylduna á Sauðárkróki í fyrra. Þetta var stórskemmtileg helgi,“ segir Silja Úlfarsdóttir, sem ráðin hefur verið verkefnastjóri mótsins í Borgarnesi. 

21. maí 2024

Eldhress Skinfaxi kominn út!

Nýjasta tölublað Skinfaxa er komið út. Þema blaðsins er heilsuefling fólks yfir miðjum aldri. Eldri borgarar hjá Hamri í Hveragerði eru heimsóttir, rætt við Flemming Jessenum Landsmót UMFÍ 50+ og Ásmund Einar um svæðastöðvar og farsældarlög.

23. mars 2024

Kvittað upp á Unglingalandsmót

„Fjölskyldur eiga enn eina mögnuðu samveruna á íþróttahátíð í Borgarnesi,“ sagði Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, um Unglingalandsmót UMFÍ sem verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina.