Fara á efnissvæði

Útgáfa

Skinfaxi

Skinfaxi er málgagn UMFÍ sem kemur út þrisvar sinnum á ári. Blaðið hefur komið óslitið út frá árinu 1909. Efnistökin eru fjölbreytt og áhugaverð, stútfull af efni úr hreyfingunni.

Ef þú hefur áhuga á að gerast áskrifandi þá geturðu haft samband við þjónustumiðstöð UMFÍ eða sent ósk um áskrift á netfangið umfi@umfi.is.

Mikill fjöldi tölublaða Skinfaxa síðustu árin er til á rafrænu formi. Þú getur smellt á tölublöðin hér að neðan. 

Nýjasta tölublað Skinfaxa

Nýjasta tölublað Skinfaxa er komið út. Blaðið er eins og alltaf stútfullt af áhugaverðu lesefni sem endurspeglar fjölbreytt starf UMFÍ um allt land.

Blaðið er frábær vettvangur til miðlunar upplýsinga um jákvætt starf íþróttafélaga um allt land, lýðheilsu fólks á öllum aldri, stöðu íþróttamála, umhverfismál og hvað virkar og virkar ekki í íþróttum.

Smelltu á hnappinn til þess að kynna þér efni blaðsins.

Nýjasta tölublað Skinfaxa

Gerast áskrifandi?

Error

Eldri tölublöð