Fara á efnissvæði
29. júlí 2022

Klukkan hvað er keppni í minni grein?

Vinna við að raða niður greinum og tímakvóta lauk seint í nótt og geta keppendur og mótsgestir nú séð hvar og hvenær keppni er í þeirra greinum. 

Smellið hér til að sjá tíma og staðsetningu leikja.

Þú smellir á þá íþróttagrein sem þú vilt frekari upplýsingar um og þá áttu að sjá skjal með ítarlegri upplýsingum.

Aðrar upplýsingar um keppnisgreinar finnur þú hér.