Fara á efnissvæði

Allar fréttir

Fréttir

Allar fréttir

31. desember 2023

Grindvíkingar í aðalhlutverki í Skinfaxa

Nýjasta tölublað Skinfaxa, tímarit UMFÍ, er komið út. Þetta er þriðja tölublað Skinfaxa á árinu og það allra heilbrigðasta sem kemur út um þessar mundir.

21. desember 2023

Klara: Grindvíkingar koma tvíefldir til baka

„Það er dásamlegt að hitta aðra Grindvíkinga. Ég sakna þess og það gefur manni mikið að fá þessar mínútur með þeim. Við ætlum okkur flest að fara aftur heim og byggja upp bæinn. Við komum tvíefld til baka,“ segir Klara Bjarnadóttir, formaður Ungmennafélags Grindavíkur (UMFG)

21. desember 2023

UMFÍ styrkir 111 verkefni um 14 milljónir króna

Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ úthlutaði á dögunum rétt tæpum 14 milljónum króna í styrki til 88 verkefna. Alls bárust 111 umsóknir til sjóðsins. Þetta var seinni úthlutun ársins 2023.

18. desember 2023

Átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþróttastarfs

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson formaður UMFÍ undirrituðu í dag samning um átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþróttastarfs á landsvísu.

07. desember 2023

Ungmenni í leiðtogavinnu

Meðlimir í ungmennaráði UMFÍ sátu tvær norrænar ráðstefnur í byrjun sumars í Danmörku og á Grænlandi. Nú eru tvö laus sæti í ungmennaráðinu og geta áhugasöm sótt um.

05. desember 2023

Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!

Dagur sjálfboðaliðans er í dag. Í tilefni af því munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn. Fyrst verða fyrirlestrar klukkan 15:00 og síðan boðið í vöfflur í þjónustumiðstöð UMFÍ.

04. desember 2023

Guðni forseti: Betra að segja nei

Nemendur úr Hrafnagilsskóla í Eyjafirði og Borgarholtsskóla hlutu verðlaun fyrir verkefni sín, sem unnin voru í tengslum við Forvarnardaginn 2023. Verðlaun voru veitt í tveimur flokkum. 

30. nóvember 2023

Til hamingju Sigríður og Ómar

Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir og Ómar Franklínsson voru dregin út í happdrætti sem efnt var til í framhaldi af könnun í haust á viðhorfi fólks til UMFÍ. Vörumerkjastofan Brandr gerði könnunina. 

25. nóvember 2023

Þróttarar spenntir fyrir Landsmóti UMFÍ 50+

„Við erum búin að stefna rosalega lengi að því að halda þetta mót og ætlum að gera það vel,“ segir Petra Ruth Rúnarsdóttir, formaður Þróttar í Vogum sem heldur Landsmót UMFÍ 50+ þar dagana 7. - 9. júní 2024.