Fara á efnissvæði

Öllum flokkum

Fréttir

Öllum flokkum

08. janúar 2025

Anton er nýr framkvæmdastjóri USVH

Anton Scheel Birgisson tók í fyrrahaust við sem framkvæmdastjóri Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu (USVH) af Heiðrúnu Nínu Axelsdóttur. Hann segir stefnt að því að hvetja aðildarfélög USVH til að sækja um í Hvatasjóð íþróttahreyfingarinnar.

07. janúar 2025

Kvittað upp á Unglingalandsmót UMFÍ

Formenn UMFÍ, UÍA og sveitarstjóri Múlaþings skrifuðu undir samning um Unglingalandsmót UMFÍ sem verður haldið á Egilsstöðum um næstu verslunarmannahelgi.

07. janúar 2025

Birna: Hugsum heildrænt um íþróttastarfið

Birna Hannesdóttir er í starfshópi átta svæðisstöðva íþróttahéraðanna sem tóku til starfa á síðasta ári. Hún er búsett á Patreksfirði, vinnur á Vestfjörðum og horfir til þess að aukið samstarf skili sér í betri íþróttahreyfingu.

06. janúar 2025

Álfheiður: Draumurinn að auðvelda íþróttastarfið

Álfheiður Sverrisdóttir er í starfshópi átta svæðisstöðva íþróttahéraðanna sem tóku til starfa á síðasta ári. Hún vinnur á Vesturlandi og horfir til þess að aukið samstarf skili sér í betri íþróttahreyfingu.

02. janúar 2025

Opið fyrir umsóknir í Hvatasjóðinn

Hvatasjóður íþróttahreyfingarinnar er nýr sjóður á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og  Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) með stuðningi Mennta- og barnamálaráðuneytis. Opið er fyrir umsóknir í hann til 27. janúar 2025.

28. desember 2024

Sumarbúðir á Reykjum í fyrsta sinn

UMFÍ starfrækir sumarbúðir fyrir 12 til 13 ára börn á Reykjum í Hrútafirði í sumar. Þetta er tilraunaverkefni sem spennandi verður að sjá, segir forstöðumaður búðanna.

27. desember 2024

Nýjasta blað Skinfaxa komið út

Hér er sannkölluð jólagjöf ferðinni fyrir ungmennafélaga um allt land. Nýjasta tölublað Skinfaxa er komið út. Blaðið er eins og alltaf stútfullt af áhugaverðu lesefni sem endurspeglar fjölbreytt starf UMFÍ um allt land.

19. desember 2024

Jólaglaðningur frá UMFÍ

Stjórn Íslenskrar getspár samþykkti á dögunum að greiða 500 miljónir króna í aukagreiðslu vegna góðrar afkomu á árinu. Hlutur UMFÍ voru greiddur út til sambandsaðila UMFÍ í dag í samræmi við reglugerð. 

18. desember 2024

„Þessar æfingar eru toppurinn á vikunni“

Körfuknattleiksdeild Vestra á Ísafirði hóf í september að bjóða upp á körfuboltaæfingar fyrir börn og ungmenni á aldrinum 6-16 ára í samstarfi við Íþróttafélagið Ívar. Æfingarnar eru hugsaðar fyrir börn sem þurfa meiri stuðning en önnur.