Fara á efnissvæði
06. júní 2024

Rástíma og riðlaskrár liggja fyrir

Rástímar, lið og fleiri upplýsingar tengdar Landsmóti UMFÍ 50+ í nokkrum greinum liggja nú fyrir á upplýsingasíðum fyrir viðkomandi greinar. 

Hafa skal í huga að keppendur mæti ætíð á mótsstað hálftíma hið minnsta fyrir auglýstan tíma þegar keppni hefst samkvæmt dagskrá.

 

Boccia: Röðun leikja og liða: Sjá niðurröðun

Frjálsar íþróttir: Sjá niðurröðun. 

Golf: Ráslisti í golfi

Pútt: Opinn rástími í pútti

Ringó: Röðun leikja

Sund: Riðlaskrá í sundi