Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar 2024

Boccia

Úrslit

 1. Korpúlfar 1
 2. Gjábakki 1
 3. - 4. FEBAN 2 og 1

Sveit Korpúlfa skipuðu:

 • Ráðhildur Sigurðardóttir
 • Davíð Jónsson og
 • Einar Magnús Sigurbjörnsson

Sveit Gjábakka 1 skipuðu: 

 • Freyr Bjartmarz
 • Nína Björnsdóttir
 • Margrét Hjálmarsdóttir

Sveit FEBAN 2 og 1 skipuðu

 • Jóhann Magnús Hafliðason
 • Svavar Kristján Garðarsson
 • Jóhannes Rúnar Hreggviðarsson
 • Hilmar Björnsson
 • Eiríkur Hervarsson
 • Böðvar Jóhannesson

Smelltu hér til þess að opna öll úrslit (exel).  

Smelltu hér til þess að opna úrslit í riðlakeppni. 

 

Dagur, tími og staðsetning

Búið er að raða leikjum liða upp. Vegna góðrar þátttöku er spilað á tveimur dögum. 

Fyrstu leikirnir eru eftirfarandi: 

Dagsetning: Fimmtudagur 6. júní (16 liða).
Mæting liða kl. 15:30.
Keppni hefst kl. 16:00.
Staðsetning: Íþróttamiðstöð.

FEB Hveragerði 1 – UMSB 2 – Gjábakki 3 – Hin þroskuðu –
Korpúlfar 1 – Mæðrasynir – FEBAN 1 – Neisti 2
Gullsmári – FEB Hveragerði 2 – Gjábakki 1 – FEBAN 4 – 
Sonja og systurnar

Dagsetning: Föstudagur 7. júní (16 liða).
Mæting liða kl. 08:30.
Keppni hefst kl. 09:00 - 13:00.
Staðsetning: Íþróttamiðstöð.

ÍRB  2 - Korpúlfar 3 – Neisti 1 – USVH 1
FEBAN 2 – Gjábakki 4 – Kubbi 2 – USVH 3
FEBAN 3 – Gjábakki 2 – ÍRB 1 – USVH 2
FEB Hveragerði 3 – Korpúlfar 2 – Kubbi 1 – UMSB 1

Dagsetning: Föstudagur 7. júní (úrslit).
Tími: 13:00 - 15:00.
Staðsetning: Íþróttamiðstöð.


Kynja- og aldursflokkar

 • Blandaður kynjaflokkur.
 • Einn aldursflokkur, 50 ára og eldri. 

 

Keppnisfyrirkomulag / reglur

 • Sveitakeppni.
 • Þrír skipa sveit og það má hafa einn sem varamann. 
 • Í hverjum riðli eru fjögur/fimm lið, þar sem allir leika við alla. 
 • Efsta sveitin í hverjum riðli kemst í úrslitakeppnina. 

Keppt verður í tveimur riðlum. Annar riðillinn er leikinn seinni part á fimmtudegi og sá síðari fyrri hluta föstudags. Úrslit eru síðan um miðjan dag á föstudegi.

Hver og einn kemur með Boccia bolta.
Við notum leikmenn liða til að dæma leiki annarra liða.