Allar fréttir
05. desember 2024
Marcel Knop: Alltaf opinn fyrir því að aðstoða
„Sjálfboðaliðar leggja oft hjarta sitt í starfið og ég veit að allir geta gert það, sérstaklega þegar maður tengist einhverju sem maður elskar,“ segir Marcel Knop, stuðningsfulltrúi í Grunnskóla Ísafjarðar. Hann gefur mikið af sér fyrir HSV. Til hamingju með Dag sjálfboðaliðans!
04. desember 2024
UMFÍ og ÍSÍ bjóða í kaffi á Degi sjálfboðaliðans
Í tilefni af Degi sjálfboðaliðans 5. desember bjóða UMFÍ og ÍSÍ fyrrverandi stjórnarfólki og sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn. Öllum er boðið.
03. desember 2024
Sjálfboðaliðar: Hjarta íþróttahreyfingarinnar
Starf sjálfboðaliða er grunnur að sjálfbærni og þróun íþróttahreyfingarinnar til framtíðar. Niðurstaða sameiginlegs vinnuhóps ÍSÍ og UMFÍ sýnir að skýrt verklag og viðurkenning á framlagi sjálfboðaliða eykur ánægju og hvetur fólk til að gefa af sér.
02. desember 2024
Fögnuðu 100 ára afmæli Umf. Hvatar
Þeir Björn Vignir Björnsson, Hilmar Þór Hilmarsson og Ólafur Sigfús Benediktsson voru sæmdir starfsmerki UMFÍ á aldarafmæli Ungmennafélagsins Hvatar á Blönduósi á dögunum.
02. desember 2024
UMFÍ fær 66 milljónir frá Íslenskri getspá
Stjórn Íslenskrar getspár samþykkti í síðustu viku að greiða eigendum 500 milljónir króna í aukagreiðslu auk hefðbundinnar mánaðargreiðslu. UMFÍ á 13,3% hlut í Íslenskri getspá og fær í samræmi við það rétt rúmar 66,6 milljónir króna.
29. nóvember 2024
Ungt fólk kaus í strætisvagni
Í kringum 130 nemendur í 10. bekk nokkurra grunnskóla í Reykjavík tóku þátt í lýðræðislegum kosningum framan við tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu í morgun. Valið stóð á milli fjögurra málefna, sem rætt var um áður en gengið var til kosninga.
21. nóvember 2024
Ljómandi fínn fulltrúaráðsfundur ÍBH
„Fundurinn tókst ljómandi vel og við vorum mjög ánægð,“ segir Elísabet Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBH um fulltrúaráðsfund bandalagsins í október. Á fundinn mættu 35 fulltrúar aðildafélaga.
20. nóvember 2024
Ungt fólk blómstrar í ungmennaráði UMFÍ
Þátttaka í Ungmennaráði UMFÍ veitir ungu fólki mörg tækifæri bæði innanlands og utan. Kolbeinn Þorsteinsson er rétt rúmlega tvítugur en hefur verið virkur í félagsstörfum frá unga aldri. Rætt er við hann í nýjasta tölublaði Skinfaxa.
19. nóvember 2024
Framlög til íþrótta stóraukast
Stór skref voru stigin á Alþingi í gær þegar samþykkt var að veita rúmum 2,1 milljarði króna til viðbótar við fjárlagafrumvarp í íþróttastarf. Um er að ræða viðbótarfjármagn, 640 milljónir króna til afreksstarfs og 1,5 milljarða til Þjóðarhallar og annarra íþróttamannvirkja.