Öllum flokkum
![](/media/2y1lfqqk/asmundur_1.jpg?width=530&height=350&v=1daf7a80ff805d0 1x)
19. nóvember 2024
Framlög til íþrótta stóraukast
Stór skref voru stigin á Alþingi í gær þegar samþykkt var að veita rúmum 2,1 milljarði króna til viðbótar við fjárlagafrumvarp í íþróttastarf. Um er að ræða viðbótarfjármagn, 640 milljónir króna til afreksstarfs og 1,5 milljarða til Þjóðarhallar og annarra íþróttamannvirkja.
![](/media/sekpciml/hss_2_audur.jpg?width=530&height=350&v=1db39c958008380 1x)
18. nóvember 2024
Jóhann Björn og Vignir sæmdir Gullmerki UMFÍ
Þeir Jóhann Björn Arngrímsson og Vignir Örn Pálsson voru sæmdir Gullmerki UMFÍ á 80 ára afmæli Héraðssambands Strandamanna í gær. Þeir hafa báðir skipst á að vera formenn sambandsins og setið í stjórn þess um árabil.
![](/media/pjpdckby/_mg_3527.jpg?width=530&height=350&v=1db39a515d306a0 1x)
18. nóvember 2024
Tengslin efld á haustfundi UMSK
„Við erum að greina svæðin og meta þarfir okkar íþróttahéraða,“ sagði Íris Svavarsdóttir, annar tveggja starfsmanna svæðisstöðva íþróttahéraðanna, á haustfundi Ungmennasambands Kjalarnesþings í síðustu viku.
![](/media/lpyf2b0m/_mg_3273.jpg?width=530&height=350&v=1db335fc2ab2f70 1x)
10. nóvember 2024
Fjölskyldan öll á Allir með-leikunum
Foreldrar barna sem tóku þátt í Allir með-leikunum eru himinlifandi. „Það var virkilega frábært að fá tækifæri til að kynnast fleiri íþróttagreinum, sjá hvað er í boði,“ segir Guðfinnur Arnar Kristmannsson, faðir Stefáníu, sem er 15 ára.
![](/media/yvmlxe3u/1e1a0203.jpg?width=530&height=350&v=1db31fe15873bc0 1x)
08. nóvember 2024
Freyja Rós hlaut Hvatningarverðlaun gegn einelti
Freyja Rós Haraldsdóttir hlaut í dag Hvatningarverðlaun gegn einelti. Hefð er fyrir því að veita verðlaunin í tilefni dagsins til einstaklinga eða verkefnis sem unnið hefur ötullega gegn einelti.
![](/media/lnym50s1/valdimar.jpg?width=530&height=350&v=1da7c5ecc9703f0 1x)
07. nóvember 2024
100 skráðir til leiks á Allir með-leikunum
Rúmlega 100 þátttakendur með fötlun á aldrinum 6-16 ára eru skráðir til leiks á Allir með-leikunum sem fram fara í fyrsta sinn í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalshöll og fimleikasal Ármanns á laugardag. Leikarnir eru einn af þremur verkefnum Allir með sem halda á árlega.
![](/media/pwvhl1bl/7c2a2924.jpg?width=530&height=350&v=1da7c5ed95be7e0 1x)
05. nóvember 2024
Hvað fær þitt barn háan frístundastyrk?
Sveitarfélög landsins styrkja íþróttastarf með ýmsu móti. Í nýjasta tölublaði Skinfaxa, tímariti UMFÍ, er fjallað um frístundastyrki frá ýmsum hliðum. Hér má sjá dæmi um frístundastyrki á ýmsum stöðum.
![](/media/24tj3ugh/screenshot-2024-10-31-205430.jpg?width=530&height=350&v=1db2be3c2e9bbb0 1x)
31. október 2024
Íþróttahreyfingin betur í stakk búin fyrir aðgerðir
„Íþróttahreyfingin vill tól og tæki sem nýtast í starfi en ekki enn eina skýrsluna,“ segir Rakel Magnúsdóttir, svæðisfulltrúi á Suðurlandi. Hún fór yfir starf svæðisstöðva íþróttahreyfingarinnar ásamt Bryndísi Láru Hrafnkelsdóttur, sem er hinn svæðisfulltrúinn á Suðurlandi.
![](/media/o0ho1he2/_mg_2149-enhanced-sr.jpg?width=530&height=350&v=1db2adb1cdd4830 1x)
30. október 2024
Nýtt fræðsluefni í hinseginfræðslu í íþrótta- og æskulýðsstarfi
Sveinn Sampsted og Þorbjörg Þorvaldsdóttir frá Samtökunum '78 kynntu í vikunni nýtt fræðsluefni í hinseginfræðslu fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf. Fræðsluefnið samanstendur af þremur bæklingum og tveimur plakötum.