Öllum flokkum

20. júní 2024
Silja er verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ
„Ég mætti á mitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ með fjölskylduna á Sauðárkróki í fyrra. Þetta var stórskemmtileg helgi,“ segir Silja Úlfarsdóttir, sem ráðin hefur verið verkefnastjóri mótsins í Borgarnesi.

19. júní 2024
Landsmótið á Laugarvatni í lit
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fortíðin leit út í lit. Kári Jónasson stóð í tiltekt heima hjá sér fyrir nokkru. Upp úr gömlum kössum komu litmyndir sem hann tók á Landsmóti UMFÍ á Laugarvatni árið 1965.

18. júní 2024
Kvennahittingur ÍSÍ og UMFÍ 19. júní
ÍSÍ og UMFÍ standa fyrir kvennahittingi í tilefni af kvenréttindadeginum 19. júní. Hittingurinn er haldinn í framhaldi af ráðstefnunni Konur og íþróttir, forysta og framtíð sem fram fór í mars.

18. júní 2024
Um 400 tóku þátt í landsmóti
„Þetta gekk vonum framar og verður seint hægt að full þakka þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum frá Vogum sem lögðu hönd á plóg,“ segir Marteinn Ægisson, framkvæmdastjóri Þróttar Vogum eftir Landsmót UMFÍ 50+.

08. júní 2024
Áhorfendur átu verðlaunakökurnar
Áhorfendur gengu á lyktina í keppni í pönnukökubakstri á Landsmóti UMFÍ 50+ sem fram fer í Vogum á Vatnsleysuströnd um helgina. Áhorfendur fengu að smakka á pönnukökunum að keppni lokinni.

07. júní 2024
101 árs sýndi línudans á landsmóti
Gunnar Jónsson, þátttakandi í línudansi á Landsmóti UMFÍ 50+ er sönnun þess að hreyfing bætir árum við lífið og gleði við árin. Gunnar byrjaði í líkamsrækt eftir nírætt og er nýorðinn 101 árs.

07. júní 2024
Íþróttahreyfingin á að búa til tækifæri
„Hlutverk UMFÍ og íþróttahreyfingarinnar allrar er að búa til tækifæri, finna stað og stund svo fólk geti notið þess að hreyfa sig,“ segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, við setningu Landsmóts UMFÍ 50+ í dag.

07. júní 2024
Rúmlega 200 sóttu um 16 stöðugildi
Vel hefur gengið að ráða í stöður svæðisstöðva ÍSÍ og UMFÍ, að sögn Hönnu Cörlu Jóhannsdóttur. Svæðisstöðvar íþróttahéraðanna eru átta um allt land og eru tvö stöðugildi á hverri stöð.

06. júní 2024
Rástíma og riðlaskrár liggja fyrir
Rástímar, lið og fleiri upplýsingar tengdar Landsmóti UMFÍ 50+ í nokkrum greinum liggja nú fyrir á upplýsingasíðum fyrir viðkomandi greinar.