Fara á efnissvæði

Skinfaxi er heilbrigðasta tímarit á Íslandi!

Nýjasta tölublað Skinfaxa 2024 er komið út. Blaðið er sprengfullt af sprikli og hugmyndum, fréttum úr íþrótta- og ungmennafélagshreyfingunni og ráðum um það sem virkar. Blaðið er aðgengilegt í íþróttahúsum og sundlaugum og sent til áskrifenda. Þú getur líka lesið blaðið á umfi.is og öðrum miðlum. 

Þú getur smellt á forsíðu blaðsins hér að neðan og lesið það á umfi.is.

Lesa nýjasta blaðið.

Smelltu hér til að lesa nýjasta blaðið í símanum eða tölvunni!

Skinfaxi tölublað 1 2025

Fjölbreytt efnistök

Á meðal efnis í blaðinu: 

  • Fjöldi sjálfboðaliða.
  • Stjórnir sambandsaðila UMFÍ og aðildarfélaga í tölum.
  • Stjórnir í tölum og upphæðum.
  • Hver króna verður að fjórum í íþróttum.
  • Skólabúðalag vekur athygli á Reykjum.
  • Varðveitti UMFÍ-jakka í rúm 40 ár.
  • Krefst hugrekkis að fagna fjölbreytileikanum: Viðtal við Timothy Kennedy Shriver.
  • Heimsleikar Special Olympics í hnotskurn.
  • Nám um störf sjálfboðaliða langt á veg komið.
  • Vilja auka réttaröryggi sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi.
  • Árangurinn hvílir allur á starfi yngri flokka. 
  • Börn tóku skóflustungu að nýju íþróttahúsi í Borgarnesi. 
  • Ekki missa af viðburðum UMFÍ í sumar.
  • Tækifæri geta falist í sameiningu. 
  • 20 milljónum króna úthlutað úr Hvatasjóði. 
  • Konur og íþróttir - Baráttudagur kvenna.
  • Gamla myndin: Fjölbreytt afþreying í sumarbúðum UMFÍ á Reykjum.
  • Hvað er að frétta? ÍBV spennt fyrir UMFÍ.
Lumarðu á umfjöllunarefni?

Ef þú vilt koma einhverju á framfæri sem á erindi við íþrótta- og ungmennafélagshreyfinguna þá er um að gera og senda okkur línu á umfi@umfi.is eða jon@umfi.is.

Þú getur líka gerst áskrifandi að fréttabréfi UMFÍ hér að neðan. Þú getur skráð netfang þitt og fengið fréttabréf reglulega í tölvupósti.