Öllum flokkum

05. desember 2017
Dagur sjálfboðaliðans: Fær að sjá ánægjuna sem fylgir hreyfingu
„Það er gaman að vita að með sjálfboðaliðastarfi mínu hef ég auku ánægju fólks, bæði hjá mér og öðrum,“ segir Erla Gunnlaugsdóttir. Erla, sem er 22 ára, kemur af mikill ungmennafélags-fjölskyldu og hefur lengi verið sjálfboðaliði.

05. desember 2017
Dagur sjálfboðaliðans: Sjálfboðaliðinn bætir samfélagið
„Það er alltaf gaman að vera sjálfboðaliði því ég er að gera samfélaginu gagn,“ segir Guðmunda Ólafsdóttir. Hún hefur verið sjálfboðaliði frá unga aldri og er nú formaður frjálsíþróttaráðs HSK og formaður Umf. Þjótanda í Flóahreppi.

05. desember 2017
Dagur sjálfboðaliðans: Hefur tekið myndir af mótum UMFÍ
„Það er gaman að vera í kringum fólk sem er ánægt með það sem maður er að gera. Þannig líður mér best,“ segir Hafsteinn Snær Þorsteinsson. Hann er 19 ára og hefur verið ljósmyndari á Unglingalandsmótum og Landsmótum UMFÍ.

01. desember 2017
UMFÍ varar sambandsaðila við netsvindli
UMFÍ varar ungmenna- og íþróttafélög við svikapóstum sem borist hafa gjaldkerum og fjármálastjórum síðustu daga. Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ, segir þetta ömurlega aðför að öllum þeim sem vinna í ungmennafélagshreyfingunni.

28. nóvember 2017
Átak gegn kynbundnu ofbeldi
Nú stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst þann 25. nóvember eða á Alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gagnvart konum. Átakinu lýkur á Alþjóðlega mannréttindadeginum 10. desember næstkomandi.

27. nóvember 2017
Sex ungmenni fengu verðlaun á Bessastöðum
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti sex ungmennum verðlaun í gær í tengslum við ratleik sem efnst var til á Forvarnardeginum í október. Verðlaunaafhendingin fór fram á Bessastöðum.

22. nóvember 2017
UMSB leitar að nýjum framkvæmdastjóra
Ungmennasamband Borgarfjarðar (UMSB) leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum framkvæmdastjóra í fullt starf. Nýr framkvæmdastjóri mun taka við af Pálma Blængssyni.

20. nóvember 2017
Ungmennasamband Kjalarnesþings fagnar 95 ára afmæli
Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) fagnaði 95 ára afmæli í gær. Blásið var til afmælisboðs í íþróttamiðstöðinni í Laugardal í morgun og boðið upp á marsipanköku í tilefni dagsins. Valdimar Leó Friðriksson, formaður UMSK, hélt stutta tölu í boðinu og rifjaði upp sögu UMSK.

17. nóvember 2017
UMFÍ sækir upplýsingar úr sakaskrá
Sambandsaðilar UMFÍ geta haft samband við þjónustumiðstöð UMFÍ og leitað eftir því að UMFÍ fái sakavottorð þeirra sem sækja um störf hjá félaginu. Félög nokkurra sambandsaðila hafa þegar nýtt sér þennan möguleika.