Fara á efnissvæði
23. júní 2023

Þetta er leiðin í götuhlaupinu

Keppt verður í götuhlaupi á Landsmóti UMFÍ 50+ í Stykkishólmi á milli klukkan 17:00 - 18:00 í dag. Þetta er fimm kílómetra hlaup sem hefst við íþróttahúsið og verður hlaupið eftir fallegri leið inni í bænum. Leiðina má sjá á myndinni hér að ofan.

Þú getur líka smellt á myndina hér og séð ítarlegri vídeó af hlaupaleiðinni á Relive.

 

Götuhlaupið er opin flokkur sem 18 ára og eldri geta tekið þátt í. Keppt verður í nokkrum kynja og aldursflokkum sem hér segir: 

Smelltu hér til að lesa ítarlegri upplýsingar um Landsmót UMFÍ 50+