Fara á efnissvæði

Ungt fólk og lýðræði

Dagskrá

Föstudagur 22. september

Klukka

Viðfangsefni

17:00

Brottför frá þjónustumiðstöð UMFÍ

19:30

Koma sér fyrir á Reykjum

20:00

Kvöldhressing / létt snarl

21:00

Afhending gagna, setning, hópefli og gleði! 

23:00

Allir komnir í ró

Laugardagur 23. september

Klukka

Viðfangsefni

09:00

Morgunmatur

10:15

Hrisstum okkur saman!

11:15

Peppkveðja inn í helgina! 

11:30

Jarðbúar í veseni - hvað getum við gert? 

Mannkynið hefur komið sér í umhverfisklandur. Sem betur fer erum við klár og úrræðagóð og vitum alveg hvað þarf að gera. Í erindinu verður stiklað á stóru um lausnir við loftlags- og umhverfisvandanum og dæmisögur úr fortíðinni skoðaðar þar sem mannkynið leysti stór vandamál með glæsibrag. 

Fyrirlesari: Sævar Helgi Bragason

12:30

Hádegismatur

13:30

Málstofur

16:15

Hressing og ávextir

17:00

Heimahópar

17:30

Allskonar skemmtilegt! 

19:00

Kvöldmatur

20:30

Kvöldvaka

23:00

Allir komnir í ró

Sunnudagur 24. september

Klukka

Viðfangsefni

08:30

Morgunmatur + ganga frá herbergjum

09:30

Hver eru okkar skilaboð eftir ráðstefnuna?

11:00

Kaffihúsaumræður með ráðafólki

12:30

Hvað tökum við með okkur heim? Rafræn samantekt og ráðstefnuslit

13:00

Hádegismatur

13:30

Brottför. Áætluð koma í þjónustumiðstöð UMFÍ er kl. 16:00