Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar

Júdó

Hér reynir á styrk og þolinmæði.

Aldurs- og kynjaflokkar

U13 er aldursflokkur barna 11-12 ára. 
Drengir 11 ára
Stúlkur 11 ára
Drengir 12 ára
Stúlkur 12 ára

U15 er aldursflokkur barna 13-14 ára. 
Drengir 13 ára
Stúlkur 13 ára
Drengir 14 ára
Stúlkur 14 ára

U18 er aldursflokkur karla og kvenna 15-17 ára. 
Drengir 15 ára
Stúlkur 15 ára
Drengir 16 ára
Stúlkur 16 ára
Drengir 17 ára
Stúlkur 17 ára

U21 er aldursflokkur karla og kvenna 18 ára. 
Drengir 18 ára
Stúlkur 18 ára
Kynjaskipting fer eftir þátttöku.

   

Keppnisfyrirkomulag / reglur

Raðað verður í flokka eftir því hvernig þátttaka er. Skilyrði fyrir þátttöku er að keppandi hafi einhvern tíma æft júdó og kunni eitthvað. Mikil kunnátta er þó ekki atriði, við munum reyna að raða líka niður eftir getu.

Keppt er eftir reglum IJF, alþjóða júdósambandsins.