Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar 2024

Bridds

Dagur, tími og staðsetning

Dagsetning: Laugardagur 8. júní.
Tími: 10:00 - 19:00. 
Staðsetning: Stóru - Vogaskóli.

 

18 lið eru skráð til keppni. 

Fyrsta umferð hefst klukkan 10:00.

 

Kynja- og aldursflokkar

  • Blandaður kynjaflokkur.
  • Einn aldursflokkur, 50 ára og eldri . 

 

Keppnisfyrirkomulag / reglur

  • Monrad.  
  • 4 – 6 skipa hverja sveit.  
  • 7 umferðir.  
  • 8 spil í hverjum leik.  
  • Spilað er um silfurstig.  

Skráning fer einnig fram á síðu Bridge Sambands Íslands. Sjá hér.