Fara á efnissvæði

28. júlí 2017

Allt um Unglingalandsmót UMFÍ í nýjasta tölublaði Skinfaxa

Skinfaxi, tímarit UMFÍ, er komið út. Þetta er þriðja tölublað ársins. Dreifing stendur nú yfir á blaðinu um allt land.

Blaðið er fullt af spennandi og skemmtilegu efni. Aðalumfjöllunarefnið er Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina og ítarleg umfjöllun um allar fjölbreyttu keppnisgreinarnar sem þátttakendur geta skráð sig í ásamt öðru sem snýr að mótinu.

Á meðal annars efnis: