Fara á efnissvæði

Matmenn sambandsþinga

Reglugerð

  1. Gripurinn er farandgripur og heitir Matmaður UMFÍ.
  2. Gripinn skal afhenda í lok síðustu máltíðar þings UMFÍ þeim þingfulltrúa, eða stjórnarmanni UMFÍ sem að mati dómnefndar er þess verðugastur að geyma gripinn til næsta þings. Við valið er m.a. horft til framgöngu í matar og kaffitímum þingsins, beitingu hnífapara, stíls, borðsiða o.fl.
  3. Dómnefnd skal skipuð forseta þings og fyrrverandi matmanni. Sé fyrrverandi matmaður ekki til staðar, skal einn fulltrúi HSK koma í hans stað og eru þeir í dómnefnd fyrsta sinni.
  4. Gripnum skal skila til UMFÍ eigi síðan en viku fyrir þing. 

Eftirtaldir hafa hlotið nafnbótina matmenn UMFÍ

Ártal

Nafn

Sambandsaðili

2023

Birna Baldursdóttir

ÍBA

2021

Ingvar Sverrisson

ÍBR

2019

Guðmundur L. Gunnarsson

UMFF

2017

Vigdís Diljá Óskarsdóttir

UÍA

2015

Kristín Gunnarsdóttir

UMSB

2013

Valdimar Leó Friðriksson

UMSK

2011

Stefán Bogi Sveinsson

UÍA

2009

Valdemar Einarsson

USÚ

2007

Garðar Svansson

HSH

2005

Haraldur Þ. Jóhannsson

UMSS

2003

Sigurbjörn Gunnarsson

Keflavík

2001

Einar K. Jónsson

Vesturhlíð

1999

Kári Gunnlausson

Keflavík

1997

Ingibjörg B. Jóhannsdóttir

UMSK

1995

Sigurlaug Þ. Hermannsdóttir

USAH

1993

Kjartan Lárusson

HSK

1991

Jón Ólafsson

HSS

1989

Einar Ole Pedersen

UMSB

1987

Valgerður Auðunsdóttir

HSK

1985

Skúli Oddssson

USVS

1983

Jón Guðjónsson

UMSB

1981

Sigurður Geirdal

UMSK

1979

Ófeigur Gestsson

UMSB