Könnun: Hvað veistu um UMFÍ?
Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að koma frá okkur hjá UMFÍ. Að þessu sinni langar okkur að kanna hvað þú veist um UMFÍ og verkefnin. Allir þátttakendur í könnuninni fara í pott. Þrír geta unnið miða í Bláa lónið og 10 miðar eru í boði (fyrir 2) á einn af viðburðum UMFÍ að eigin vali í sumar.