Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir

28. apríl 2025
Jóhann Steinar og Auður sæmd Gullmerki ÍF
Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, og Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ, voru sæmd gullmerki á Sambandsþingi Íþróttasambands fatlaðra sem fram fór á laugardag.

26. apríl 2025
Boccíamót er góð upphitun fyrir Landsmót UMFÍ 50+
„Dymbilmótið í boccía var góð upphitun fyrir alla,“ að sögn Flemming Jessen, fyrrverandi kennara, skólastjóra og forvígismanns í íþróttum aldraðra. Hann hefur oft komið að skipulagi Landsmóts UMFÍ 50+, sem fram fer á Siglufirði og Ólafsfirði í júní.

25. apríl 2025
Bjarni er nýr formaður USÚ
Bjarni Malmquist Jónsson er nýr formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) og tók hann við af Jóhönnu Írisi Ingólfsdóttur á 92. ársþingi USÚ sem fram fór á Hrollaugsstöðum á þriðjudag.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ