Hér er að sjá úrslit í greinum mótsins.

 

Úrslit 2018

Dorgveiði

Úrslit dorgveiði:

 

Mesti afli

1. sæti Óli Rafn Óskarsson Íþróttabandalag Akranes 5,65kg.

2. sæti Kristófer Júlíusson Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK 4,90kg.

3. sæti Ingvi Heiðar Kristjánsson Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar, UÍF 4,66kg.

 

Stærsti fiskur

1. sæti Tómas Bjarki Jónsson Breiðablik 680gr.

2. sæti Viktor Elí Bogason UMFÍ, 560gr.

3. sæti Guðmann Andri Ó. Jóhannsson HSÞ, 510gr.

Fimleikalíf

Úrslit fimleikalíf

 1. sæti THE Jacksons Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK 50 stig.
 2. sæti Chicas, Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK 36 stig.
 3. sæti Hinar ótrúlegu Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK 35,5stig.
 4. sæti Glimmerbomburnar Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK 28 stig.
 5. sæti Afturelding, UMSK 25 stig.

Frisbígolf

Úrslit frisbígolf

 

11 – 14 ára

1. sæti Rafael Rökkvi Freysson UÍA, 53 stig

2. sæti Hringur Birgir Kristinsson Fjölnir, 66 stig

3. sæti Kristófer Máni Atlason HSH, 69 stig

4. sæti Lárus Guðbrandsson USVS, 81 stig

5. sæti Aníta Hanna Kristjánsdóttir UDN, 83 stig

6. sæti Ketill Ingi Guðmundsson UDN, 85 stig

6. sæti Birkir Snær Steinsson Haukar, 85 stig

6. sæti Hrafnhildur Eva Bergsdóttir UDN, 85 stig

7. sæti Hafþór Höskuldsson HSÞ, 94 stig

7. sæti Sigurður Gísli Sverrisson USVS, 94 stig

8. sæti Jörundur Ingi Ragnarsson UMFÍ, 104 stig

9. sæti Erik Örn Atlason HSH, 133 stig

 

15 – 18 ára

1. sæti Einar Andri Briem UMSK, 56 stig

2. sæti Almar Aðalsteinsson UÍA, 70 stig

2. sæti Halldór Björn Kristinsson Fjölnir, 70 stig

3. sæti Helgi Hrannar Briem UMSK, 73 stig

4. sæti Aðalsteinn Örn Ragnarsson Breiðablik, 74 stig

5. sæti Gísli Ölversson Breiðablik, 81 stig

6. sæti Sólrún Lára Sverrisson USVS, 101 stig

7. sæti Stefán Eðvald Eyjólfsson UMFÍ, 104 stig

8. sæti Svanhildur Guðbrandsdóttir USVS, 114 stig

 

Glíma

Úrslit í glímu:

 

Drengir  11 - 12 ár

1. sæti Fróði Larsen Bentsson HSK

2. sæti Tristan Máni Morthens HSK

3. sæti Ragnar Dagur Hjaltason HSK

4.-6. Heimir Árni Erlendsson UMFÍ 

4.-6. Kjartan Helgason HSK

4.-6. Arnar Darri Ásmundsson UMFÍ

 

Drengir 13 - 14 ára

1. sæti Óskar Aron Stefánsson UMFÍ

2. sæti Starkaður Snorri Baldursson UMFÍ

3. sæti Almar Páll Lárusson USÚ

4. sæti Bergur Már Sigurjónsson HSH

5.-7. Kolbeinn Sturla Baldursson UMFÍ

5.-7. Matthías Jens Ármann HSK

5.-7. Magnús Skúli Kjartansson HSK

 

Drengir 15 - 16  ára

1. sæti Ólafur Magni Jónsson HSK

2. sæti Gunnar Örn Guðmundsson UMFÍ

3. sæti Jökull Gíslason HSH

4. sæti Breki Freyr Gíslason UMSK

 

Drengir 17 - 18 ára

1. sæti Kári Ragúels Víðisson UMFN

2. sæti Sigurður Ernir Axelsson Handknattleiksfélag Kópavogs

 

Stúlkur 11 - 18 ára

1. sæti Matthildur Dís Sigurjónsdóttir UMFÍ

2. sæti Hjördís Katla Jónasdóttir HSK

 

Úrslit á pdf.

Golf

Hér birtast úrslit þegar grein lýkur.

Smelltu hér til að skoða úrslitin.  

Íþróttir fatlaðra

Hér birtast úrslit þegar grein lýkur. 

Kökuskreytingar

Úrslit kökuskreytingar

Einstaklingar 11 - 14 ára

1. sæti Hjördís María Sigurðardóttir

2. sæti Árelía Mist Sveinsdóttir

3. sæti Sólveig Eva Garðarsdóttir

 

Einstaklingar 15 - 18 ára

1. sæti Inga Rós Sveinsdóttir

2. sæti Sólrún Lára Sverrisdóttir

3. sæti Helgi Hrannar Briem

 

Liðakeppni 11 - 14 ára

1. sæti Hraunin - Björk Gunnlaugsdóttir og Olga Ingibjörg Einarsdóttir

2. sæti Hvannir - Hjördís Ylfa Kulseng og Unnur Björg Ómarsdóttir

3. sæti Pæjur - Elín Rós Þorkelsdóttir og Guðný Rúna Vésteinsdóttir

 

Liðakeppni 15 - 18 ára 

1. sæti Snúðakökur - Auður Friðrika Arngrímsdóttir og Katrín Von Gunnarsdóttir. 

2. sæti Friðbjörg og Svanhildur - Friðbjörg H. Alexandersdóttir og Svanhildur J. Alexandersdóttir

3. sæti Gíraffarnir - Dagbjört Lilja Magnúsdóttir og Iðunn Björg Arnaldsdóttir

Motocross

Úrslit motocross:

 

MX unglingaflokkur

 1. sæti Ólafur Magni Jónsson 75 stig
 2. sæti Dagur Sveinn Ólafsson 66 stig

 

MX flokkur

 1. sæti Máni Freyr Pétursson 72 stig
 2. sæti Eiður Orri Pálsson 69 stig
 3. sæti Ingvar Sverrir Einarsson 60 stig
 4. sæti Stefán Samúel Sverrisson 54 stig

Sandkastalagerð

Úrslit sandkastalagerð

Stærsta sandverkið: Liðið Billy Shades.

Þormar Ernir Guðmundsson, Magnús Ragazza og Birnir Kristjánsson.

 

Frumlegasta sandverkið: Liðið Friðbjörg og Svanhildur.

Svanhildur J. Alexandersdóttir, Friðbjörg H. Alexanderdóttir og Örn Snævar.

 

Best skreytta sandverkið: Liðið Kuðungar.

Árelía Mist Sveinsdóttir og Brynja Eik Steinsdóttir.

Skák

Úrslit skák

 

15 - 18 ára

1. sæti Stephan Briem UMSK, 6 vinningar.

2. - 5. sæti Sveinbjörn Fróði Magnússon UÍA, Alexander Jóhannsson ÍBR, Skarphéðinn Hinrik Oliversson UMSE, Sveinn Margeir Hauksson UMSE og Ari Ingólfsson HSÞ, allir með 3 vinninga.

 

11 - 14 ára

1. sæti Árni Ólafsson ÍBR, 6 vinningar (efstur á innbyrðis úrslitum).

2. sæti Benedikt Briem UMSK, 6 vinningar.

3. sæti Örn Alexandersson UMSK 5 vinningar.

 

Sjá yngri flokk

Sjá eldri flokk

Skotfimi

Úrslit skotfimi

1. sæti Magnús Guðjón Jensson UMFÍ, 226 stig

2. sæti Amanda Guðrún Bjarnadóttir UMSE, 218 stig.

3. sæti Kjartan Óli Ágústsson Fjölnir, 143 stig.

4. sæti Daði Guðjónsson Íþróttafélagið Þór, 115 stig. 

5. sæti Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir UMSE, 93 stig.

6. sæti Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir UMSE, 91 stig. 

Sjá úrslit á mynd. 

Stafsetning

Úrslit stafsetning

 

11 - 12 ára

1. sæti Tómas Týr Tómasson

 

2. sæti Ísabella Eiríksdóttir

Hulda Salóme Gunnarsdóttir

Heimir Árni Erlendsson

Kolviður Gísli Helgason

 

3. sæti Lilja Björk Unnarsdóttir

Helga Sóley Ásgeirsdóttir

Eyhildur Ragnarsdóttir

Íris Björk Magnúsdóttir

 

13 - 14 ára      

1. sæti Sara Lind Finnsdóttir

 

2. sæti Aron Unnarsson

Dóra Fríða Orradóttir

Ásrún Aldís Hreinsdóttir

Eva Diljá Arnþórsdóttir

 

3. sæti Thelma Karen Siggeirsdóttir

Unnar Aðalsteinsson

 

15 - 18 ára

1. sæti Ísold Egla Guðjónsdóttir

 

2. sæti Heiðrún Hrund Sigurðardóttir

Hugrún Lilja Pétursdóttir

 

3. sæti Elínborg Guðmundsdóttir

Inga Sigurrós Þórisdóttir

Karl Hákon Ólafsson

Strandhandbolti

Hér birtast úrslit þegar grein lýkur. 

Upplestur

Úrslit upplestur

11 - 12 ára              

1. sæti Helga Sóley Ásgeirsdóttir Íþróttafélagið Hamar

2. sæti Orri Páll Pálsson UMFÍ

3. sæti Hulda Salóme Gunnarsdóttir Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu, HSH

 

13 - 14 ára

1. sæti Elín Karlsdóttir Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK

2. sæti Sigríður Fjóla Þórarinsdóttir Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK

3. sæti Auður Helga Halldórsdóttir Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK

 

15 - 18 ára

1. sæti Guðný Salvör Hannesdóttir Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK