Dagskrá
Fjölbreytt dagskrá er í boði alla mótsdagana svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
Smelltu hér til þess að skoða mótaskrá mótsins.
Fimmtudagur 28. júlí
TÍMASETNING | VIÐBURÐUR | STAÐSETNING |
Kl. 15:00 - 23:00 | Móttaka og upplýsingamiðstöð | Fsu |
Kl. 21:00 - 23:00 | Tónleikar | Tjald á tjaldsvæði |
Föstudagur 29. júlí
TÍMASETNING | VIÐBURÐUR | STAÐSETNING |
Kl. 08:00 - 18:00 | Móttaka og upplýsingamiðstöð | Fsu |
Kl. 10:00 - 14:00 | Golf | Svarfhólsvöllur |
Kl. 10:00 - 16:00 | Knattspyrna | Selfossvöllur |
Kl. 10:00 - 16:00 | Körfubolti | Iða |
Kl. 10:00 - 16:00 | Körfubolti | Vallaskóli |
Kl. 10:00 - 16:00 | Körfubolti | Sunnulækjaskóli / Baula |
Kl. 10:00 - 17:00 | Frjálsar íþróttir | Selfossvöllur |
Kl. 10:00 - 17:00 | Strandblak | Selfossvöllur |
Kl. 12:00 - 17:00 | Pílukast | Selið |
Kl. 13:00 - 17:00 | Leikjagarður | Selfosshöllin |
Kl. 15:00 - 16:00 | Glímuskóli fyrir alla | Selfosshöllin |
Kl. 16:00 - 18:00 | Upplestur | FSu |
Kl. 16:00 - 18:00 | Glíma | Selfosshöllin |
Kl. 20:00 - 21:00 | Mótssetning - Már og Íva - Bríet | Selfossvöllur |
Kl. 21:30 - 23:00 | Tónleikar: Jón Arnór og Baldur - Bríet - Stuðlabandið | Tjald á tjaldsvæði |
Laugardagur 30. júlí
TÍMASETNING | VIÐBURÐUR | STAÐSETNING |
Kl. 08:00 - 18:00 | Móttaka og upplýsingamiðstöð | Fsu |
Kl. 09:00 - 13:00 | Sund | Sundhöll Selfoss |
Kl. 09:00 - 16:00 | Borðtennis | Sunnulækjaskóli/Baula |
Kl. 10:00 - 14:00 | Körfubolti | Iða |
Kl. 10:00 - 18:00 | Strandblak | Selfossvöllur |
Kl. 10:00 - 16:00 | Knattspyrna | Selfossvöllur |
Kl. 10:00 - 16:00 | Körfubolti | Vallaskóli |
Kl. 10:00 - 17:00 | Frjálsar íþróttir | Selfossvöllur |
Kl. 10:00 - 18:00 | Rafíþróttir | Vallaskóli |
Kl. 10:30 - 12:00 | Fótbolti fyrir 5 - 7 ára | Selfossvöllur |
Kl. 11:00 - 13:00 | Hestaíþróttir | Brávellir |
Kl. 11:00 - 19:00 | Risa þrautabraut | Selfossvöllur |
Kl. 12:00 - 12:45 | Sundleikar 10 ára og yngri | Sundhöll Selfoss |
Kl. 13:00 - 14:00 | Skemmtiskokk | Hellisskógur |
Kl. 13:00 - 16:00 | Júdó kynning og kennsla | Selfosshöllin |
Kl. 13:00 - 17:00 | Leikjagarður | Selfosshöllin |
Kl. 13:00 - 17:00 | Frisbígolf | Frisbígolfvöllur |
Kl. 13:00 - 14:00 | Biathlon | Selfossvöllur |
Kl. 14:00 - 16:00 | Barnadagskrá | Selfossvöllur |
Kl. 14:00 - 17:00 | Bogfimi | Selfosshöllin |
Kl. 17:00 - 18:00 | Fjálsíþróttaleikar barna | Selfossvöllur |
Kl. 16:00 - 17:00 | Menningarganga í miðbænum | FSu |
Kl. 16:00 - 18:00 | Borðtennis fyrir alla | Sunnulækjaskóli/Baula |
Kl. 16:00 - 18:00 | Stafsetning | FSu |
Kl. 16:00 - 18:00 | Fimleikalíf | Iða |
Kll. 17:00 - 18:00 | Bogfimi fyrir alla | Selfossvöllur |
Kl. 18:00 - 19:00 | Sundlaugarpartý með tónlist | Sundhöll Selfoss |
Kl. 20:00 - 20:45 | Hæfileikasvið 10 ára og yngri | Tjald á tjaldsvæði |
Kl. 21:00 - 23:00 | Tónleikar: DJ Dóra Júlía - Birnir - Herra Hnetusmjör | Tjald á tjaldsvæði |
Sunnudagur 31. júlí
TÍMASETNING | VIÐBURÐUR | STAÐSETNING |
Kl. 08:00 - 18:00 | Móttaka og upplýsingamiðstöð | Fsu |
Kl. 09:00 - 10:00 | Götuhjólreiðar | Frá Lindex |
Kl. 10:00 - 13:00 | Taekwondo | Selfosshöllin |
Kl. 10:00 - 14:00 | Körfubolti | Iða |
Kl. 10:00 - 16:00 | Knattspyrna | Selfossvöllur |
Kl. 10:00 - 16:00 | Körfubolti | Vallaskóli |
Kl. 10:00 - 17:00 | Frjálsar íþróttir | Selfossvöllur |
Kl. 10:00 - 18:00 | Rafíþróttir | Vallaskóli |
Kl. 08:15 - 18:00 | Strandhandbolti | Selfossvöllur |
Kl. 10:30 - 12:00 | Fótbolti fyrir 8 - 10 ára | Selfossvöllur |
Kl. 11:00 - 14:00 | Ganga á Ingólfsfjall með leiðsögn | Fsu, takmarkaður fjöldi |
Kl. 13:00 - 17:00 | Leikjagarður | Selfossvöllur |
Kl. 16:00 - 18:00 | Kökuskreytingar | Iða |
Kl. 16:00 - 18:00 | Skák | Iða |
Kl. 20:00 - 20:45 | Hæfileikasvið 11 ára og eldri | Tjald á tjaldsvæði |
Kl. 21:00 - 23:00 | Tónleikar: Sigga Ózk - Jón Jónsson - Frikki Dór | Tjald á tjaldsvæði |
Kl. 23:45 | Mótsslit og flugeldasýning | Selfossvöllur |