Fjölbreytt dagskrá er í boði alla mótsdagana svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. 

 

Fimmtudagur 29. júlí

12:00

Tjaldsvæðið opnað

Suðurhólar

15:00-23:00

Mótsstjórn/stjórnstöð

FSU

21:00-23:00

Kvöldvaka

Tjald á tjaldsvæðinu

 

Föstudagur 30. júlí

08:00-19:00

Mótsstjórn/stjórnstöð

FSU

10:00-15:00

Golf

Svarfhólsvöllur

10:00-15:00

Pílukast

FSU

10:00-16:00

Frjálsar íþróttir

Selfossvöllur

10:00-16:00

Frjálsar íþróttir / fatlaðir

Selfossvöllur

10:00-17:00

Knattspyrna

Selfossvöllur

10:00-17:00

Körfubolti

Iða

10:00-17:00

Körfubolti

Vallaskóli

11:00-18:00

Strandblak

Strandboltavellir á íþróttasvæði

13:00-18:00

Leikjatorg

Íþróttavallarsvæði

16:00-19:00

Upplestur

FSU

17:00-19:00

Glíma

Íþróttavallarsvæði

20:00-21:00

Mótssetning

Selfossvöllur

21:30-23:30

Kvöldvaka

Tjald á tjaldsvæðinu

 

Laugardagur 31. júlí 

09:00-18:00

Mótsstjórn/stjórnstöð

FSU

10:00-12:00

Fótboltamót 5-7 ára

Staðsetningu vantar

10:00-13:00

Sund

Sundhöll Selfoss

10:00-13:00

Sund / fatlaðir

Sundhöll Selfoss

10:00-14:00

Strandblak

Strandb.vellir á íþ.róttasvæði

10:00-15:00

Motocross

Hrísmýri

10:00-16:00

Frjálsar íþróttir

Selfossvöllur

10:00-16:00

Frjálsar íþróttir / fatlaðir

Selfossvöllur

10:00-16:00

Körfubolti

Iða

10:00-17:00

Körfubolti

Vallaskóli

10:00-17:00

Knattspyrna

Selfossvöllur

10:00-18:00

Frisbígolf

Gesthúsasvæði

10:00-19:00

Rafíþróttir

Vallaskóli

11:00-14:00

Hestaíþróttir

Brávellir

13:00-14:00

Sundleikar 10 ára og yngri

Sundhöll Selfoss

13:00-14:00

Skemmtiskokk

Hellisskógur

13:00-16:00

Judó kynning og kennsla

Sandvíkursalur

13:00-16:00

Taekwondo

Sunnulækjarskóli, Baula

13:00-18:00

Leikjatorg

Íþróttavallarsvæði

14:00-16:00

Biathlon

Íþróttavallarsvæði

14:00-18:00

Bogfimi

Íþróttavallarsvæði

15:00-19:00

Strandhandbolti

Strandboltavellir á íþróttasvæði

16:00-18:00

Frjálsíþróttaleikar barna

Frjálsíþróttavöllur

16:00-19:00

Stafsetning

FSU

18:00-20:00

Fimleikalíf

Iða

19:45-20:45

Barnadagskrá

Tjald á tjaldsvæðinu

21:00-23:00

Kvöldvaka

Tjald á tjaldsvæðinu

 

Sunnudagur 1. ágúst

09:00-11:00

Götuhjólreiðar

Við Bónus á Selfossi

09:00-18:00

Mótsstjórn/stjórnstöð

FSU

10:00-12:00

Fótboltamót 8-10 ára

Staðsetningu vantar

10:00-14:00

Körfubolti

Iða

10:00-16:00

Frjálsar íþróttir

Selfossvöllur

10:00-16:00

Frjálsar íþróttir / fatlaðir

Selfossvöllur

10:00-17:00

Knattspyrna

Selfossvöllur

10:00-17:00

Körfubolti

Vallaskóli

10:00-19:00

Strandhandbolti

Strandboltavellir á íþróttasvæði

10:00-19:00

Rafíþróttir

Vallaskóli

11:00-13:00

Opin fimleikaæfing 6-18 ára

Sunnulækjarskóli, Baula

13:00-14:00

Gönguferð með leiðsögn

Upphaf við FSU

13:00-18:00

Leikjatorg

Íþróttavallarsvæði

16:00-19:00

Kökuskreytingar

Iða

16:00-19:00

Skák

Iða

21:00-23:00

Kvöldvaka

Tjald á tjaldsvæðinu

23:30-24:00

Mótsslit

Íþróttavallarsvæði